Viðgerðarmaður á vélaverkstæði

  • Vélfang
  • 24/08/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Hefur þú brennandi áhuga á vélum og vilt vinna í lifandi og skemmti legu umhverfi ? Vélfang leitar að öfl ugum og ábyrgum viðgerðamanni í fullt starf á vélaverkstæðið okkar.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af vélaviðgerðum nauðsynleg. 
  • Menntun við hæfi kostur. 
  • Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. 
  • Gott með að vinna í teymi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar veiti r Eyjólfur í síma 8400 820 Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is