Starfsfólk óskast í fullt starf / hluta starf

  • Bæjarbakarí
  • 29/08/2018
Fullt starf / hlutastarf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við leitum eftir starfsfólki til þjónustustarfa í Bakaríinu okkar. Um er að ræða bæði fullt starf sem og hluta starf. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusamur og fremst af öllu spenntur fyrir starfi á líflegum og skemmtilegum vinnustað. Góð þjónustulund og breytt bros er nauðsynlegt. Bæjarbakarí er fjölskyldurekið bakarí og hefur starfað í Hafnarfirði alla tíð frá því að fyrirtækið var stofnað 1990.

Áhugasamir senda umsókn eða ferilskrá á bakari@bakari.is eða hafið samband í síma 893-0408. Hikið ekki við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar.