Umsjónarmaður mötuneytis

  • PCC BakkiSilicon
  • 25/08/2018
Fullt starf Veitingastaðir Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Umsjónarmaður mötuneytis

 

Umsjónarmaður mötuneytis ber ábyrgð á daglegum rekstri mötuneytisins.

Hann útbýr hádegisverð virka daga ásamt því að gera matseðla.

Hann ber ábyrgð á birgðahaldi og innkaupum á matvöru fyrir bæði mötuneytið og kaffistofur.

Viðkomandi ber einnig ábyrgð á að uppfylltar séu allar kröfur sem gerðar eru til reksturs mötuneytis og að innra eftirliti sé fylgt.

 

Menntunar- hæfniskröfur:

  • Reynsla af rekstri mötuneytis skilyrði
  • Menntun á svið matreiðslu skilyrði
  • Rík þjónustulund og samskiptahæfni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Afburða samskiptahæfileikar
  • Auga fyrir tækifærum og gagnrýnin hugsun

 

Nánari upplýsingar veitir, Anu Mikkonen innkaupastjóri í síma: 6942496 anu.mikkonen@pcc.is

SKRÁ INN OG SÆKJA UM STARF