STJÓRNBÚNAÐUR RAFVIRKI / RAFIÐNFRÆÐINGUR / RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR

  • HS Orka
  • 25/08/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Sérfræðingar Önnur störf

Um starfið

Rekstur og viðhald á stjórn-, raf- og upplýsingakerfum orkuvera.


Helstu verkefni 

  • Rekstur og viðhald á stjórn-, varnaliðabúnaði og upplýsingakerfum orkuvera. 
  • Ráðgjöf og þjónusta við notendur kerfisins. 
  • Miðlun upplýsinga um virkni og /eða breytingar á stjórnkerfum. 
  • Tryggja að teikningar séu uppfærðar og breytingar skráðar.
  • Ráðgjöf við nýframkvæmdir og val á búnaði.

VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM LIÐSMÖNNUM SEM KOMA VEL FRAM OG ERU JÁKVÆÐIR OG LIPRIR Í MANNLEGUM SAMSKIPTUM. VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á FRUMKVÆÐI OG SJÁLFSTÆÐI ÁSAMT SNYRTIMENNSKU.
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir mannauðsstjóri ple@hsorka.is.
Umsóknarfrestur er til og með fimmtudeginum 6. september 2018 og er sótt um á heimasíðu okkar www.hsorka.is.


Störfin henta jafnt konum sem körlum