Verslunarstarf

  • HH Ráðgjöf
  • 31/08/2018
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Thorvaldsensfélagið óskar eftir að ráða starfsmann í verslunina Thorvaldsens Bazar sem selur fyrst og fremst íslenskt handverk. Ágóði af allri sölu fer til góðgerðarmála.Vinnutími er frá kl. 10:00 til kl. 18:00 virka daga.

Starfssvið:

Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Umsjón með innkaupum
Umsjón með söluuppgjöri
Framstillingar í verslun

Hæfniskröfur:

Góðir söluhæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum
Þekking/áhugi á handverki og hönnun kostur
Góð íslensku- og enskukunnátta
Skipulagshæfileikar

Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess: http://thorvaldsens.is/

 Sækja um