Starfsmaður í tölvudeild

 • Íbúðalánasjóður
 • 07/09/2018
Fullt starf Skrifstofustörf Upplýsingatækni

Um starfið

ÍÍbúðalánasjóður óskar eftir að ráða starfsmann í tölvu- deild sjóðsins. Íbúðalánasjóður er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Sauðarkróki og starfa 80 starfsmenn hjá sjóðnum. Viðkomandi starfsmaður mun starfa á rekstrar- sviði á starfsstöð sjóðsins í Reykjavík.


Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Notendaþjónusta og kerfisumsjón
 • Uppsetning á borðtölvum og fartölvum starfsmanna
 • Aðkoma að rekstri netþjóna
 • Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • MCSA vottun æskileg
 • Þekking á Vmware er æskileg
 • Þekking á Windows Server
 • Jákvæðni og góð þjónustulund
 • Frumkvæði og metnaður í starfi


Umsóknarfrestur er til og með 19. september 2018. Umsókn óskast útfyllt á starfatorg.is og skal fylgja náms- og starfsferilskrá.


Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfskjör eru í samræmi við kjara- samnings ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakarvottorð.


Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.


Nánari upplýsingar veita Arnór, kerfisstjóri (arnor@ils.is) eða Rut, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs (rut@ils.is) .