Skjól hjúkrunarheimili - Aðstoðardeildarstjóri óskast

  • Skjól - Hjúkrunarheimili
  • 07/09/2018
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Ráðgjafar Skrifstofustörf

Um starfið

Laus er staða aðstoðardeildarstjóra á Skjóli.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Ábyrgð á stjórnun, rekstri, starfsmannamálum og mönnun
Vinnur í samráði við deildarstjóra að framþróun og skipulagningu á starfsemi deildar

Hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg
  • Jákvæðni og góð samskiptahæfni

Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma: 522 5600

Umsóknir sendist á gudny@skjol.is

Umsóknarfrestur er til 23. september nk.