Liðveisla fyrir ungan mann

 • Reykjavíkurborg
 • Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, Efstaleiti 1
 • 07/09/2018
Hlutastarf Önnur störf

Um starfið

Liðv.,stuðn.fjsk. og tilsjón Hvassaleiti

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir karlkyns starfsmanni til að veita ungum manni á einhverfurófinu stuðning í daglegu lífi. Starfið felur í sér m.a. að aðstoða og hvetja hann til virkni í samfélaginu og við félagslega þátttöku. Starfið hentar vel með námi. Æskilegt er að umsækjandi sé með bílpróf.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Hvatning, ráðgjöf og stuðningur til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni.
 • Vinna að eftirfylgd einstaklings- og þjónustuáætlana.
 • Virkt notendasamráð og samvinna við aðstandendur og aðra hagsmunaaðila.

Hæfniskröfur

 • Góð almenn menntun
 • Reynsla að vinna með einhverfu eða arðar skerðingar kostur.
 • Vera liðlegur í samskiptum, samviskusamur, heiðarlegur og jákvæður.
 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og hæfni til að bregðast við óvæntum aðstæðum.
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

Starfshlutfall: 0%
Umsóknarfrestur: 21.9.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Brynja Valmundsdóttir í síma 411-1500 og tölvupósti anna.brynja.valmundsdottir@reykjavik.is.

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Efstaleiti 1
103 Reykjavík