Ert þú í leit að framtíðarstarfi? - Hagvagnar þjónusta ehf. óskar eftir að ráða lagermann á verkstæði

  • Hagvagnar hf.
  • 07/09/2018
Fullt starf Bílar Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Í starfinu felst m.a. vörumóttaka, skráning og afgreiðsla vöru ásamt öðrum almennum lagerstörfum s.s. útkeyrsla o.fl.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla og þekking á lagerstörfum og -kerfum.
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði. 
  • Reynsla af dk er kostur.

Eiginleikar

  • Öguð vinnubrögð, metnaður, vandvirkni, góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Hægt er að senda inn umsóknir á atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 599-6014.