Fagval óskar eftir starfsmönnum

  • Fagval ehf
  • 07/09/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Fagval óskar eftir að ráða starfsmenn til starfa við smíði og uppsetningu á áhurðum og gluggum.

Fagval er rótgróið fyrirtæki og hefur áratuga reynslu af smíði á álhurðum, gluggum og sjálfvirkum rennihurðum. Verkstæðið er þrifalegt og vel tækjum búið.

Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af smíði en einnig kemur til greina að ráða laghentan mann og þjálfa upp frá grunni.

Áhugasamir vinsamlegast leggið inn umsókn á netfangið fagval@fagval.is