BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Á VERKSTÆÐI SUZUKI

  • Suzuki bílar hf
  • 14/09/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn

Um starfið

Bifvélavirki óskast til starfa á verkstæði Suzuki.

Á verkstæði Suzuki starfar frábær hópur fagmanna þar sem margir eru með yfir áratuga reynslu í faginu.

Suzuki er líflegur og skemmtilegur vinnustaður, vertu með okkur og sæktu um.

Ferilskrá sendist á stefan@suzuki.is fyrir 28. september n.k