Ertu fasteignasali eða nemi í löggildingu til fasteignasala?

  • Fold Fasteignasala
  • 24/09/2018
Fullt starf / hlutastarf Fasteignasala

Um starfið

Fold fasteignasala óskar eftir sölumönnum til starfa.

Áhugi á sölumennsku og mannlegum samskiptum ásamt faglegum metnaði er skilyrði.

Við bjóðum upp á nútímalega, fallega vinnuaðstöðu miðsvæðis í Reykjavík og reynslumikið
starfsfólk sem vinnur vel saman að úrlausn verkefna.

Löggiltir fasteignasalar og þeir sem eru í löggildingarnámi geta sótt um.