Flugvallarstarfsmaður Egilsstaðaflugvelli

  • Isavia
  • 28/09/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Isavia  óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann á Egilsstaðaflugvelli. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Í starfinu fellst annars vegar eftirlit með flugvallarmannvirkjum og flugbrautum og hins vegar vinna við samskipti við flugvélar um flugradíó, AFIS.

Hæfniskröfur:

  • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru skilyrði
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af slökkvistörfum og snjóruðningi er kostur
  • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg
  • Gott vald  á íslensku og ensku

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jörundur Hilmar Ragnarsson, umdæmisstjóri á netfangið:  jorundur.ragnarsson@isavia.is

Starfsstöð: Egilsstaðir

Umsóknarfrestur er til 21. október nk.