Rennismiður

  • Launafl ehf.
  • 28/09/2018
Fullt starf / hlutastarf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Viltu vera í krefjandi og skemmtilegu starfi en eiga samt nægan tíma fyrir þig og þína? 

Rennismiður  Góð laun og áhugavert starf. Launafl er með hálfsjálfvirkan rennibekk og nýbúið er að kaupa fræs, svo eitthvað sé nefnt.

Fjarðabyggð er fjölskylduvænt og gott samfélag með marga byggðarkjarna, fallega náttúru og fjölbreytt atvinnutækifæri. 

Frekari upplýsingar:  Jóhann Sæberg, s. 840-7212

Umsóknir sendist á netfangið  adda@launafl.is