SÖLUFULLTRÚI - Fullt starf

  • Byggt og búið
  • 15/10/2018
Fullt starf Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

FULLT STARF 

Ert þú eldhress, drífandi og með
ríka þjónustulund? Þá ert þú starfskrafturinn
sem við viljum vinna með.
Aðalverkefnin eru ráðgjöf, sala og
þjónusta við viðskiptavini ásamt
vöruframsetningu.

Hæfniskröfur:
• Reynsla af verslunarstörfum
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Brennandi áhugi á sölumennsku
• Þolinmæði, stundvísi og skipulagshæfileikar

Nánari upplýsingar gefur Jens Harðarson
verslunarstjóri í netfanginu jens@byggtogbuid.is
Sótt er um á: byggtogbuið.is/starfsumsokn