Sérfræðingur í stjórnkerfum

  • Lota
  • 12/10/2018
Fullt starf Sérfræðingar Upplýsingatækni

Um starfið

Við leitum að verk- eða tæknifræðingi með þekkingu á forritun og hönnun og uppsetningu stjórnkerfa ásamt þekkingu á rafstýrirásum og stjórnbúnaði.

Kunnátta á eftirfarandi hugbúnað er æskileg: Autocad/Autocad Electrical, TiaPortal, Intouch Wonderware, Allen Bradley, PlantPax, FTView, HTML, SQL.


Hæfniskröfur...eru BSc, CS eða MSc frá viðurkenndum háskóla eða önnur sú menntun sem nýst getur í viðkomandi starf. Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Góðir samskiptahæfileikar og hæfni í teymisvinnu, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Góð almenn tölvufærni og kunnátta á forrit sem notuð eru innan fagsins. Brennandi áhugi á tækninýjungum og framþróun verkfræðinnar.

Umsóknarfrestur...er til og með 24. október 2018 Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á erlen@lota.is Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið.