STARFSMAÐUR Í MÚRVERSLUN

 • Steypustöðin
 • 12/10/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Steypustöðin ehf. óskar eftir starfsmanni í Múrverslun félagsins á Malarhöfða. Verslunin er nýopnuð aftur eftir miklar endurbætur og er öll starfsaðstaða til fyrirmyndar.

Helstu verkefni eru:

 • Sala, afgreiðsla, móttaka og frágangur á vörum, bæði í verslun og á lager
 • Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur

 • Þekking eða reynsla af múriðn og múrvörum kostur
 • Stundvísi og heiðarleiki
 • Góð íslenskukunnátta skilyrði
 • Góð þjónustulund og jákvæðni
 • Almenn tölvukunnátta
 • Lyftarapróf er kostur
 • Reynsla af sölumennsku æskileg en ekki skilyrði 


Um framtíðarstarf er að ræða.

Umsóknarfrestur er til og með 21. október.

Umsóknir skulu berast til Sigríðar Rósu Magnúsdóttur starfsmannastjóra á netfangið sigridur@steypustodin.is sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið.