Störf í boði hjá ATON

  • aton
  • 12/10/2018
Fullt starf Sérfræðingar

Um starfið

Aton er leiðandi fyrirtæki í skipulagðri upplýsingamiðlun, greiningum og ráðgjöf sem leitar að tveimur starfsmönnum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á vegum fyrirtækisins.

I. Greiningarvinna og skýrslugerð
Viðkomandi mun sinna verkefnum í úrvinnslu og framsetningu á tölulegum upplýsingum.
Krafa um háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, tölfræði eða sambærilegum greinum.

II. Skipulögð upplýsingamiðlun og ráðgjöf
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, sýna framúrskarandi samskiptahæfni og vera mjög fær í textavinnu. Krafa er um reynslu sem nýtist í starfi og háskólapróf.

Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á aton@aton.is fyrir 24. október 2018.