3 Góð störf

  • Lota
  • 12/10/2018
Fullt starf Sérfræðingar

Um starfið

Lota ráðgjafar- og verkfræðistofa leitar að traustu fólki í eftirfarandi störf: 

1# Sérfræðingur í stjórnkerfum - Við leitum að verk-eða tæknifræðingi með þekkingu á forritun, hönnun og uppsetningu stjórnkerfa ásamt þekkingu á rafstýrirásum og stjórnbúðaði.

2# Loftræsihönnuður - Við leitum að aðila með áhuga og reynslu af hönnun loftræsikerfa í byggingar.

3# Raflagnahönnuður - Við leitum að aðila með áhuga og reynslu af hönnun raflagna í byggingar.

Hæfniskröfur eru BSc, CS eða MSc frá viðurkenndum háskóla eða önnur sú menntun sem nýst getur í viðkomandi störf. Við leitum að fólki með reynslu í ofangreindum störfum ásamt skipulagshæfileikum, sjálfstæði og frumkvæði í starfi.

Umsóknarfrestur er til og með 24. október 2018. Senda skal umsókn ásamt ferilskrá á erlen@lota.is 

Öllum umsóknum verður svarað.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.