MARKAÐSSTJÓRI BÍLABÚÐAR BENNA

  • Bílabúð Benna
  • 12/10/2018
Fullt starf Stjórnendur Sölu og markaðsstörf

Um starfið

Hefur þú brennandi áhuga á markaðsmálum og ertu með mikið keppnisskap?

Vilt þú starfa hjá rótgrónu og öflugu fyrirtæki og frábæru teymi sem hefur mikinn metnað til að ná árangri?

Markaðsstjóri starfsvið
• Ber ábyrgð á mótun, stefnu og markmiða markaðsdeildar
• Ber ábyrgð á innri markaðssetningu
• Ber ábyrgð á kostnaðaráætlunum markaðsdeildar
• Ber ábyrgð á framkvæmd og eftirfylgni markaðsáætlunar
• Ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun markaðsdeildar
• Er í samskiptum við auglýsingarstofur og fagaðila á sviði markaðsmála
• Heyrir beint undir forstjóra og situr fundi framkvæmdastjórnar

Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskipta- og/eða markaðsfræði
• Framhaldsmenntun í markaðsfræðum er kostur
• Starfsreynsla af markaðsmálum
• Hugmyndaauðgi og metnaður til að ná árangri í starfi
• Frumkvæði, driraftur og skipulagshæfni
• Þekking á nútíma markaðssetningu, þ.m.t. vefmarkaðsetning, samfélagsmiðlum og greiningu.
• Mikið keppnisskap og teymishugsun
• Gott vald á íslensku og hæfni til að skrifa texta

Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir mánudaginn 22. október, merkt „Markaðsstjóri“ á netfangið: tryggvi@benni.is. Fullum trúnaði er heitið.