Framleiðslustjóri

  • Hollt og Gott ehf
  • 12/10/2018
Fullt starf Sérfræðingar Stjórnendur

Um starfið

Hollt & Gott ehf. leitar að öflugum einstaklingi til að taka við starfi framleiðslustjóra félagsins. Um spennandi og krefjandi starf er að ræða þar sem reynir meðal annars á hæfni til sköpunar, skipulags og samskipta.

Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun og reynsla á sviði matvælaiðnaðar
• Skipulagshæfileikar
• Mikil hæfni í mannlegum samkiptum
• Mikill faglegur áhugi

Starfslýsing
• Annast daglega stjórnun vinnslu
• Skipulagning framleiðslu og vöruþróun
• Áætlanagerð og stefnumótun vinnslu
• Framfylgja gæðakerfi og gæðastefnu
• Þátttaka í stefnumótun

Umsóknarfrestur er til og með 21. október nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Máni Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hollt & Gott, mani@hollt.is.

Umsóknum skal skilað á netfang starfsmannastjóra, thorhildur@ss.is