Starfsmaður í gestamóttöku

 • Fréttablaðið f.h. ónefnds aðila
 • 19/10/2018
Fullt starf / hlutastarf Ferðaþjónusta Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í gestamóttöku.

Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi búi í eða nálægt 101 Reykjavík. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki.

Starfssvið:

 • Gestamóttaka
 • Svara tölvupóstum og símtölum
 • Eftirfylgni með þrifum
 • Þjónusta við gesti
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

 • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
 • Samskiptahæfni og rík þjónustulund
 • Jákvæðni og sveigjanleiki
 • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um, nám og fyrri störf, skulu berast á netfangið: atvinna@frettabladid.is merkt ,,Gestamóttaka-201018“