HÚSASMIÐUR

  • Faxaflóahafnir sf.
  • 22/10/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Faxaflóahafnir sf óska að ráða húsasmið til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni á vegum hafnanna.
Starfsmaðurinn munu hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann Páll Guðnason í síma 5258951