Stólpi smiðja óskar eftir véla- og viðgerðarmanni

  • Stólpi
  • 26/10/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Stólpi Smiðja er öflugt viðgerðarverkstæði sem þjónar m.a skipafélögum og flutningsaðilum.
Boðið er upp á fyrirtaks vinnuaðstöðu og gott starfsumhverfi.

Starfslýsing
• Starfið felur í sér viðgerðir og viðhald fyrir viðskiptavini ásamt viðhaldi á tækjakosti félagsins og öðru tilfallandi.
• Leitað er eftir lausnarmiðuðum og útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt.

Hæfniskröfur
• Reynsla af viðgerðum, á vélum og tækjum skilyrði.
• Þarf að koma vel fyrir og vera með ríka þjónustulund
• Góð íslensku kunnátta
• Almenn Ökuréttindi og meirapróf skilyrði og vinnuvélapróf er kostur.

Frekari upplýsingar fást í tölvupósti Snorri@stolpigamar.is eða í síma 422 1221 (á milli 09:00-17:00)