Tækniteiknari

  • Idex
  • Idex ehf, Kópavogur, Ísland
  • 02/11/2018
Fullt starf Hönnun/Arkitektúr

Um starfið

Idex óskar að ráða tækniteiknara í fullt starf

Starfssvið:
• Gerð teikninga er varða þau efni er fyrirtækið selur

Hæfniskröfur:
• Menntun í tækniteiknun
• Reynsla og þekking á AutoCad og teikningum í þrívíddarforirti s.s. Revit
• Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á ensku.

Umsóknum skal skilað með tölvupósti til idex@idex.is fyrir 20.11.2018