Við leitum að vönum aðstoðarmanni í eldhús

  • O´Learys
  • 07/11/2018
Vaktavinna Veitingastaðir Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

O’Learys er heimsþekkt veitingakeðja og sportbar með Bostonþema þar sem græni liturinn ræður meðal annars ríkjum.    

O’Learys býður upp á tugi sjónvarpsskjáa þar sem gestum býðst að fylgjast með íþróttaviðburðum frá ýmsum sjónarhornum þ.e. fótbolta, íshokkí, Formúlu 1,  Amerískum fótbolta og körfubolta svo fátt eitt sé nefnt.

Við leitum að:

  • Vönum aðstoðarmanni í eldhús. Full starf í boði. Vinnutími samkomulag.

Starfskröfur:

  • 18 ára aldurstakmark
  • Stundvísi
  • Snyrtimennska
  • Röggsemi 
  • Reynsla af störfum á veitingastað æskileg en ekki skilyrði


Allar frekari upplýsingar veitir Elís Árnason á elis.arnason@olearys.is

Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 2018.

O’Learys í Smáralindinni tekur 180 manns í sæti og matseðillinn er fjölbreyttur. Má þar nefna forrétti, salöt, grillrétti, svínarif, kjúklingavængi, steikur, hamborgara, pasta, salathlaðborð í hádeginu og barnamatseðil svo eitthvað sé talið upp.