Fullt starf - Fákafeni

  • Vinnuskipti ehf
  • 07/11/2018
Fullt starf Veitingastaðir Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Gló leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem vill vinna í heilsusamlegu og fjörugu umhverfi.

Um er að ræða fullt starf frá 12:00 til 20:00 alla virka daga

Íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.

Gló er ekki bara eitt framsæknasta matvælafyrirtæki landsins, við erum fjölskylda og lífsstíll. Við leggjum mikla áherslu á að gestir okkar fái afbragðs þjónustu og njóti matarins og þar gætir þú skipt miklu máli.

Hægt er að senda inn umsókn með því að smella á linkinn eða senda ferilskrá á job@swappagency.com