Gagnasérfræðingur

  • Isavia
  • 09/11/2018
Fullt starf Ferðaþjónusta Sérfræðingar Upplýsingatækni

Um starfið

Isavia óskar eftir ábyrgum aðila sem sýnir frumkvæði og á auðvelt með að aðlaga sig að breytingum og þróun. Helstu verkefni eru að hafa umsjón með þróun á gagnaferlum og

gæðum flug- og fjármálagagna, greining gagna og þátttaka í sjálfvirknivæðingu skýrslugerðar og mælaborða.

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af SQL fyrirspurnum
  • Reynsla af vinnslu og framsetningu á gögnum
  • Reynsla af exMon er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildarstjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is

Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík

Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk.