Sérfræðingur fjárfestingaferla

  • Isavia
  • 09/11/2018
Fullt starf Ferðaþjónusta Sérfræðingar Skrifstofustörf

Um starfið

Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing sem mun hafa umsjón og eftirlit með ferlum fjárfestingaáætlana og fjárfestingaheimilda ásamt þróun á gagnahögun fjárfestinga og framsetningu fjárhagslegra upplýsinga fjárfestinga í fjárfestingamælaborði.

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi: viðskiptafræði, verkfræði eða tengdar greinar.
  • Reynsla af fjárhagslegu utanumhaldi fjárfestinga er kostur
  • Mjög góð tölvukunnátta og færni í gagnavinnu
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildarstjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is.

Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík

Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk.