Framkvæmdastjóri

  • Félag Svínabænda
  • 09/11/2018
Fullt starf Stjórnendur Sölu og markaðsstörf

Um starfið

Félag svínabænda óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu framkvæmdastjóra félagsins.

Starfssvið:

  • Talsmaður félagsins og hagsmunaaðila
  • Sölu- og markaðsmál
  • Samskipti við erlenda samstarfsaðila
  • Samskipti við fjölmiðla

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum nauðsynleg
  • Reynsla af hagsmunagæslu kostur
  • Jákvæðni og heiðarleiki í starfi

Umsóknir óskast sendar á svinvirkar@gmail.com

Umsóknarfrestur til og með 1. desember 2018