Viðskiptavit ehf óskar eftir pólsku/litháesku mælandi verkstjóra til starfa við fjölbreytta stjórnun og stuðning við byggingaverkefni okkar á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni:
Almenn stjórnun á teymum í smíðavinnu og viðhaldsverkefnum
Hæfni:
Sveinspróf í smíðagreinum kostur
Vandvirk vinnubrögð
Reynsla af sambærilegum störfum áskilin
Ökuréttindi kostur
Viðskiptavit ehf er framsækið verktakafyrirtæki á sviði alhliða verkefnastjórnunar og ráðgjafar. Viðskiptavit ehf hefur innan sinna banda reynslumikla og hæfileikaríka starfsmenn og stjórnendur á sviðum byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Viðskiptavit ehf tekur að sér allra handa nýsmíði og breytingar, hvort heldur innan- eða utanhúss.