Verkstjóri óskast - pólsku/litháeskumælandi

  • Viðskiptavit ehf
  • 27/12/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Viðskiptavit ehf óskar eftir pólsku/litháesku mælandi verkstjóra til starfa við fjölbreytta stjórnun og stuðning við byggingaverkefni okkar á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni:

Almenn stjórnun á teymum í smíðavinnu og viðhaldsverkefnum

Hæfni:

Sveinspróf í smíðagreinum kostur

Vandvirk vinnubrögð

Reynsla af sambærilegum störfum áskilin

Ökuréttindi kostur