Sjúkraþjálfari eða íþróttafræðingur

  • Sóltún
  • 16/11/2018
Fullt starf / hlutastarf Heilbrigðisþjónusta Líkamsrækt

Um starfið

Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir sjúkraþjálfara eða íþróttafræðingi frá og með miðjum desember eða eftir samkomulagi.

Um er að ræða stöðugildi upp á 70%-100%.

Einnig er möguleiki á hlutastarfi meðfram stöðugildinu sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari í Sóltúni með hagstæð aðstöðugjöld.

Vinnutími er eftir samkomulagi.

Allar frekari upplýsingar veitir Anna Heiða Gunnarsdóttir yfirsjúkraþjálfari í síma 590-6122 eða í tölvupósti: annah@soltun.is

Umsóknir sendist rafrænt á www.soltun.is