Uppsetning og þjónusta iðnaðarhurða

  • Ljósvirki ehf
  • 27/11/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Ljósvirki ehf óskar eftir að ráða duglegan og handlaginn einstakling til uppsetninga og viðhalds á iðnaðarhurðum.  Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og geta starfað sjálfstætt.  Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli er skilyrði.

Áhugasamir sæki um með því að senda umsókn ásamt ferilsskrá á netfangið kristjan@ljosvirki.is