Löglærður fulltrúi

  • Lögmenn Sundagörðum
  • 23/11/2018
Fullt starf Lögfræði

Um starfið

Lögmenn Sundagörðum auglýsa eftir löglærðum fulltrúa

Lögmannsréttindi eru kostur en ekki skilyrði.

Umsækjandi þarf að vera metnaðarfullur og duglegur og geta unnið sjálfstætt.

Gerð er krafa um góða kunnáttu í íslensku og ensku.

Umsóknir skulu sendar á netfangið saevar@logsund.is.

Umsóknarfrestur er til 20. desember 2018