Starfsmenn vantar í miðbæ Reykjavíkur - employees required in city center site job

  • CEO
  • 26/11/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Viljum ráða starfsmenn til starfa í miðbæ Reykjavíkur til að starfa við kerfjandi störf innandyra á byggingarstað við þrif og aðstoð við smíði á milliveggjum.  

Vinnutími alla virka daga frá kl: 7:30.

Góð laun í boði fyrir rétta aðila.

Störfin eru laus strax.

Site Cleaner/worker required urgently for an immediate start in the City Center area.
Will be responsible for cleaning a busy indoor construction site and assisting in building interior walls.

Working hours, weekdays from 7:30 am.

Good pay for the right person.

Jobs available now.