VAKTSTJÓRI FLUGVALLARÞJÓNUSTU REYKJAVÍKURFLUGVALLAR

  • Isavia
  • 30/11/2018
Fullt starf Ferðaþjónusta Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Starfið felur í sér daglega verkstjórn á starfssemi flugvallarþjónustu. Eftirlit og viðhald á flugvallarmannvirkjum og tækjum. Sinna flugverndar, björgunar og slökkviþjónustu. Umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna. Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af stjórnun er kostur
  • Meirapróf skilyrði og vinnuvélapróf kostur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Góð tölvukunnátta og gott vald á íslenskri og enskri tungu
  • Þekking á björgunar- og slökkviþjónustu æskileg

Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson flugvallarstjóri, ingolfur.gissurarson@isavia.is

Umsóknarfrestur er til og með 16. desember nk.

Starfsstöð: Reykjavík

SÆKJA UM