BÓKARI

  • Advant
  • 07/12/2018
Fullt starf Sérfræðingar Skrifstofustörf

Um starfið

Advant endurskoðun leitar að öflugum bókara fyrir hönd viðskiptavinar. Um er að ræða spennandi tækifæri hjá öflugu þjónustufyrirtæki sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum og er leiðandi félag á
sínum markaði. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi getur hafið störf fljótlega.


Helstu verkefni: 

  • Færsla bókhalds
  • Launavinnsla
  • Afstemmingar og frágangur bókhalds til endurskoðanda


Hæfniskröfur

  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur.
  • Færni í samskiptum, þægilegt viðmót og geta til að vinna sjálfstætt.
  • Nákvæmni og góður skilningur á bókhaldi.


Umsækjendur sendi ferilskrá á netfangið sveinn@advant.is fyrir 15. desember 2018.