JARÐFRÆÐINGUR ÁRANNSÓKNARSTOFU

  • Steypustöðin
  • 07/12/2018
Fullt starf Sérfræðingar

Um starfið

Steypustöðin ehf. leitar að jarðfræðingi til starfa á rannsóknarstofu félagsins á Malarhöfða

Helstu verkefni og ábyrgð eru eftirlit með hráefni fyrir steypuframleiðslu, gæðaeftirlit með fylliefnaframleiðslu, umsjón með vottunarferli og gæðaeftirlit með steypuframleiðslu

Um framtíðarstarf er að ræða.

Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun í jarðfræði
  • Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
  • Góð færni í mannlegum samskiptum

Umsóknarfrestur er til og með16.desember.

Umsóknir skulu berast til starfsmannastjóra, Sigríðar Rósu Magnúsdóttur á netfangið sigridur@steypustodin.is