Sölufulltrúi

 • Reykjagarður
 • 07/12/2018
Fullt starf Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta

Um starfið

Reykjagarður óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa á fyrirtækjasvið sem fyrst

Starfslýsing:

 • öflun nýrra viðskiptavina 
 • samskipti og heimsóknir til núverandi viðskiptavina
 • gerð söluáætlana 
 • þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina á HORECA markaði

Hæfniskröfur

 • menntun og/eða góð reynsla í matvælageiranum er skilyrði
 • þekking á fyrirtækja- og mötuneytismarkaði stór kostur
 • framúrskarandi söluhæfileikar er skilyrði 
 •  góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • skipulögð vinnubrögð 
 • góð tölvukunnátta
 • reglusemi og stundvísi

Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður Þórðarson, sölu- og  markaðsstjóri í síma 860 1139 eða netfangi sigurdurth@holta.is og Þórhildur Þórhallsdóir, starfsmannastjóri í síma 575 6030, netfang thorhildur@ss.is.