Verkefnastjóri tæknimála

  • Landsvirkjun
  • 08/12/2018
Fullt starf Sérfræðingar Skrifstofustörf Stjórnendur

Um starfið

Starfið felur í sérverkefnastjórnun og tæknilegan stuðning við rekstur aflstöðva á Þjórsársvæði. Að auki mun viðkomandi sjá um áætlanagerð, gerð leiðbeininga og þjálfun starfsfólks. Starfsstöð er í Búrfelli.

  • Framhaldsmenntun á véla-, eða rafmagnssviði
  • Þekking á gæðastjórnun og áhættustjórnun
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Samskiptafærni, frumkvæði og metnaður
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, norðurlandamál er kostur

 

Nánari upplýsingar gefur Þóra María Guðjónsdóttir (starf@landsvirkjun.is).

Umsóknarfrestur er til 18.desember.

 

Sækja um