Símaráðgjafar

  • Viðskiptatengsl ehf
  • Rvík, Rvk og nágrenni 110, Iceland
  • 08/08/2018
Hlutastarf Sölu og markaðsstörf Önnur störf

Um starfið

Símaráðgjafar óskast strax í hlutastarf
Við bjóðum:
- Árangurstengd vinna ásamt launatryggingu.
- Vinnutíma frá 16:00 - 20:00 eða 14:00 til 18:00
- Skemmtilegan starfsanda

Hentar sérstaklega vel sem aukavinna með námi.....

 

Hæfniskröfur:

​Menntun og hæfniskröfur
-Brennandi áhugi á sölu er skilyrði
-Sannfæringarkraftur og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg
-Almenn tölvufærni
-Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni er góður kostur.
-20 ára og eldri
Reynsla af sölumennsku er kostur en ekki nauðsynleg.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál
Nánari uppl: steini@vidskiptatengsl.is