Laus störf hjá Kópavogsbæ

 • Kópavogsbær
 • 14/12/2018
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Sérfræðingar Skrifstofustörf Stjórnendur Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:

Grunnskólar

 • Forfallakennari í dönsku
 • Forfallakennari í íslensku
 • Frístundaleiðbeinandi í Kársnesskóla
 • Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla
 • Frístundaleiðbeinandi í Vatnsendaskóla
 • Stuðningsfulltrúi í Kópavogsskóla
 • Umsjónarkennari Salaskóla

Leikskólar

 • Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka
 • Aðstoðarmatráður í Furugrund
 • Deildarstjóri í Austurkór
 • Deildarstjóri í Kópahvol
 • Deildarstjóri í Núp
 • Leikskólakennari í Baug
 • Leikskólakennari í Álfaheiði
 • Leikskjólakennari í Efstahjalla
 • Leikskólakennari í Læk
 • Leikskólakennari í Kópahvol
 • Leikskólakennari í Læk
 • Leikskólakennari í Núp
 • Leikskólakennari í
 • Leikskólasérkennari í Austurkór
 • Leikskólasérkennari í Álfatún

Stjórnsýslusvið

 • Fulltrúi í bókhaldsdeild
 • Starfsmannastjóri

Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.