Bílstjóri/tækjasnillingur óskast - ensku/íslenskumælandi

  • Viðskiptavit ehf
  • 27/12/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Viðskiptavit ehf óskar eftir ensku/íslensku mælandi bílstjóra/tækjasnillingi til starfa við fjölbreytt verkefni og stuðning við byggingaverkefni okkar á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni:

Tilfærsla á efni og tækjum á milli verksvæða, viðgerðir, allra handa stuðningur við verkstaði

Hæfni:

Sveinspróf í bíl/tækjaiðngreinum kostur

Vandvirk vinnubrögð

Reynsla af sambærilegum störfum áskilin

Ökuréttindi meiraprófs áskilin - önnur tækjaréttindi kostur