Yfiriðjuþjálfi í heimaþjónustu

 • Reykjavíkurborg
 • Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Hraunbæ 119
 • 10/01/2019
Fullt starf Önnur störf

Um starfið

Heimahjúkrun efri byggð

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts auglýsir eftir yfiriðjuþjálfa. Um er að ræða 80-100% stöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Skipuleggur einstaklingsbundna iðjuþjálfun
 • Metur færni skjólstæðinga við athafnir daglegs lífs og metur þörf fyrir þjónustu
 • Metur þörf fyrir hjálpartæki og breytingar á nærumhverfi
 • Umsjón með umsóknum og pöntunum á hjálpartækjum
 • Veitir ráðgjöf og fræðslu fyrir aðstandendur inn á heimilum

Hæfniskröfur

 • Íslenskt iðjuþjálfaleyfi
 • Framhaldsnám er nýtist í starfi er kostur
 • Starfsreynsla sem iðjuþjálfi
 • Góð samskiptahæfni og reynsla af teymisvinnu
 • Metnaður, skipulagsfærni og sjálfstæði
 • Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Iðjuþjálfafélag Íslands

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 22.1.2019
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagný Hængsdóttir í síma 411-9618 og tölvupósti dagny.haengsdottir@reykjavik.is.

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts
Hraunbæ 119
110 Reykjavík