Rekstraraðili óskast á Patreksfjörð

  • N1
  • 11/01/2019
Fullt starf Stjórnendur Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

N1 óskar eftir rekstraraðila fyrir þjónustustöð félagsins á Patreksfirði.

Til sölu er veitingarekstur og vörubirgðir núverandi rekstraraðila í húsnæði félagsins.

Rekstraraðili mun jafnframt verða umboðsaðili N1 á Patreksfirði.

Hlutverk hans verður að þjónusta viðskiptavini á neytendamarkaði félagsins.

Miklir möguleikar fyrir einstakling eða samhent hjón sem vilja reka sitt eigið fyrirtæki.

Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á pallorn@n1.is eða hafið samband í síma 440 1022.