STAÐA LEIÐARA Í FAGOTTDEILD

  • Sinfóníuhljómsveit Íslands
  • 11/01/2019
Fullt starf Menning og listir

Um starfið

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu leiðara í fagottdeild.

Hæfnispróf fer fram 1. apríl 2019 í Hörpu

Einleiksverk:
1) Mozart: Fagottkonsert í B dúr, K.191.
1. og 2. kafli.
2) Saint-Saëns: Fagottsónata op. 168.
1. og 2. kafli.

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2019.

Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is).

Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017.