Vélvirki / bifvélavirki

  • Ístak
  • 11/01/2019
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Ístak óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna viðgerðum á vinnuvélum á vel búnu verkstæði Ístaks við Bugðufljót í Mosfellsbæ.

Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
• Reynsla af vinnuvélaviðgerðum
• Geta til að vinna sjálfstætt og hæfni til að vinna í teymi
• Meirapróf og/eða vinnuvélaréttindi eru kostur

Umsóknarfrestur til og með 26. janúar 2019