Pípulagningarmeistari óskast

  • Launafl ehf.
  • 11/01/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Launafl ehf óskar eftir að ráða pípulagningarmeistara eða sveini í pípulögnum til starfa í pípulagningardeild launafls ehf á Reyðarfirði.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf með góða vinnuaðstöðu.

Góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Endilega kíktu inn á www.austurland.is og þar sérðu þá fjölbreyttni sem Austurland hefur upp á að bjóða.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Magnús Helgason framkvæmdastjóri í síma 840-7211.

Vinsamlega sendið umsókn á starfsmannastjóra LA adda@launafl.is