Stakfell óskar eftir að ráða lögmann/ lögfræðing

  • Stakfell fasteignasala
  • 06/02/2019
Fullt starf Fasteignasala Lögfræði

Um starfið

Fasteignasalan Stakfell óskar eftir að ráða starfsmann í skjalavinnslu.

Um er að ræða fullt starf.

Skilyrði er að viðkomandi sé lögmaður/ lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, sé í námi eða hyggist hefja nám til löggildingar í fasteignasölu.

Vinsamlegast sendið kynningarbréf ásamt ferilskrá á netfangið thorlakur@stakfell.is

Upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson löggiltur fasteignasali í síma 820-2399.