Viltu vera ON í sumar?

  • Orka náttúrunnar
  • 25/01/2019
Sumarstarf Skrifstofustörf Stjórnendur Önnur störf

Um starfið

Við leitum að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.

Við hvetjum jafnt stelpur sem stráka til að sækja um.

Nánari upplýsingar um störfin má finna á vef ON,  þar sem einnig er tekið á móti umsóknum.             

Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2019.